Valviku er lokið

Nú er valviku lokið. Þeir sem hafa spurningar vegna valsins geta áfram sent fyrirspurn á val@mh.is eða hitt Kristínu áfangastjóra á skrifstofutíma (mánudaga og fimmtudaga eða fyrir hádegi á  miðvikudögum) og í sérstökum viðtalstímum sem auglýstir eru á skólaskjá MH.