Veðurfréttir

Við munum fella niður kennslu í dag eftir kl. 13:45 svo allir geti komist heim áður en veðrið skellur á. Við mælum með að nemendur komi sér fyrir með námsbækurnar í hlýjunni heima og lesi sér til gagns þar í staðin.