Verkfall

Nú liggur fyrir að ekki næst að semja við kennara fyrir boðað verkfall 17. mars. Meðan verkfallið varir fellur niður öll kennsla annarra en fáeinna stundakennara. Eftir sem áður hafa nemendur aðgang að bókasafni og almennum vinnusvæðum.