Vetrarfrí

Ormurinn langi á leið á Gettu betur - með dyggri aðstoð MH-inga
Ormurinn langi á leið á Gettu betur - með dyggri aðstoð MH-inga

Vetrarfrí verður í MH mánudaginn 24. febrúar og þriðjudaginn 25. febrúar. Skrifstofan verður lokuð og vonumst við til að þið öll njótið frísins og komið fersk til baka og tilbúin í seinni hluta annarinnar.