Victoría Ósk vann silfur á Special Olympics

Íslenskir keppendur á heimsleikum Special Olympics eru að gera það gott og MH-ingurinn Victoría Ósk Guðmundsdóttir vann til silfurverðlauna í alpagreinum.

Við óskum henni hjartanlega til hamingju með árangurinn.

Hér er hlekkur á frétt RÚV