Opið hús fyrir grunnskólanemendur fyrirhugað 24. mars
24.01.2011
Opið hús fyrir 10-bekkinga og
aðstandendur þeirra verður í Menntaskólanum við Hamrahlíð fimmtudaginn 24. mars frá kl. 17-19. Nánari upplýsinga að vænta
þegar nær dregur.