01.09.2014
Síðastliðinn föstudag lögðu um 200 nýnemar Menntaskólans við Hamrahlíð upp í ferð
á Stokkseyri. Áður en farið var af höfuðborgarsvæðinu gróðursettu nýnemarnir birkiplöntur í landnemareit MH í
Heiðmörk.
Dagskráin á Stokkseyri var í höndum nemendastjórnar MH og var það mál manna að hún hefði skilað góðu
verki. Með í för voru einnig fjórir kennarar þau Stefán Á. Guðmundsson, Halldóra Björt Ewen, Guðmundur
Arnlaugsson og Harpa Hafsteinsdóttir.
Ferðin tókst vel og nemendur skólans voru sjálfum sér og skólanum til sóma.
10.09.2014
Allir sem hyggjast útskrifast í desember 2014 verða að koma á skirfstofu áfangastjóra eða konrektors og tilkynna útskrift. Þetta þarf
að gera fyrir dagslok 10. september.
29.08.2014
Þann 29. ágúst verður farið í hina árlegu nýnemaferð. Lagt verður af stað frá MH stundvíslega kl 16:00. Gist verður
í eina nótt og ætluð heimkoma er klukkan 15:00 laugardaginn 30. ágúst.
The annual freshman trip will be on the 29th of august. Departure will be from MH precisely at 4 PM. We will stay over one night and head back around noon the next day. Planned
arrival is at 3 PM.
Leyfisbréfi forráðamanna vegna nýnemaferðar þurfa nýnemar að skila undirrituðu til
nemendastjórnar í síðasta lagi fimmtudaginn 28. ágúst. Forráðamenn utan Höfuðborgarsvæðisins geta sent undirritað bréf
á netfangið forseti@nfmh.is.
Students are required to hand in a signed permission slip from a parent or
guardian no later than noon on
Thursday August 28th. The signed slip can also be sent to forseti@nfmh.is.
22.08.2014
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá að lokinni skólasetningu kl. 8:30 þann 22. ágúst. Teaching will start after a
short commencement ceremony at 8:30 on August 22nd.
14.08.2014
Nú geta þeir nemendur sem greitt hafa skólagjöldin skoðað stundatöflu sína í Innu. Nýir
greiðslulistar eru keyrðir inn að morgni dags virka daga. Students who have paid their tuition fee can now check their timetable on Inna.
Nýnemar geta nálgast nánari upplýsingar, m.a. hvernig á að komast inn á Innu, og leiðbeiningar hér.
How to get into Inna, the school information system, instructions here
Þeir sem telja sig þurfa töflubreytingu eiga að sækja um sem allra fyrst. Breyttar töflur birtast í Innu um
helgina eða eftir því sem þær vinnast. Fyrstir koma fyrstir fá! Ef tafla á að vera tilbúin fyrir
fyrsta kennsludag þarf breytingabeiðni að berast eigi síðar en kl. 24:00 sunnudaginn 17. ágúst. If necessary apply for changes to your timetable as soon as
possible and before midnight on Sunday August 17.
Smellið hér til þess að fá eyðublað og sendið það síðan í viðhengi
á netfangið tafla@mh.is
Click on the line above, fill it out and send it as an attachment to tafla@mh.is
Áfangaframboð haust 2014 með upplýsingum um ný númer.
Nýnemar eiga að mæta á fund með rektor á hátíðarsal skólans fimmtudaginn 21.
ágúst kl. 13. New students are required to attend a meeting with the Principal in the school Auditorium at 1 pm on Thursday August
21.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá að lokinni skólasetningu kl. 8:30 þann 22. ágúst. Teaching will start
after a short commencement ceremony at 8:30 on August 22nd.
Bókalisti er aðgengilegur í Innu. The booklist is accesible in Inna.
10.08.2014
Aðgangi allra nemenda að Innu var lokað í júní vegna vinnu við stundatöflur. Stundatöflur þeirra nemenda sem greitt hafa
skólagjöldin verða aðgengilegar upp úr miðjum ágúst. Nánari upplýsingar verða hér á heimasíðunni þegar
nær dregur. Inna has been closed and will open again to those that have paid the school tuition when individual timetables are ready around the middle of August. More information
here around the middle of August.
Nýnemar eiga að mæta á fund rektors á Miklagarði, hátíðarsal skólans, fimmtudaginn 21. ágúst kl. 13:00
stundvíslega. All new students are required to attend a meeting with the school principal on Thursday, August 21st at 1 pm in the school auditorium.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 22. ágúst. Teaching will start according to timetables on Friday, August 22nd. Hafið það gott í sumar og sjáumst hress í haust! Have a nice summer holiday!