Fréttir

Stundatöflur og töflubreytingar

Gleðilega önn. Opnað hefur verið fyrir stundatöflur hjá þeim sem greitt hafa skólagjöldin. Töflubreytingar eru opnar í Innu til og með 4. janúar fyrir þau sem þurfa nauðsynlegar breytingar. Ef einhver þarf töflubreytingu eftir þann tíma, þá þarf viðkomandi að koma við á skrifstofunni og hitta námstjóra eða námsráðgjafa. Nýnemar vorannar geta ekki breytt stundatöflum í Innu heldur þurfa að koma við hjá námstjórum í dag eða á morgun.