Fréttir

Skráning í stöðupróf - Registration for placement tests

Stöðupróf 15. - 19. ágúst -Placement tests August 15th -19th. Skráning í stöðupróf í dönsku, ensku, frönsku, ítölsku, stærðfræði (einnig próf á ensku), norsku, spænsku, sænsku og þýsku er hafin. Prófin verða 15. - 19. ágúst. Nánari upplýsingar og tengil í rafræna skráningu má finna hér. Placement test in Danish, English, French, German, Italian, Mathematics, Norwegian, Spanish and Swedish will be held in August. More information and online registration here. Upplýsingar um stöðupróf í öðrum tungumálum 11. september - smellið á Lesa meira hér fyrir neðan. To get information on placement tests in other languages on September 11th. click on Lesa meira below

Innritun nýnema er lokið

Við höfum innritað 275 nýnema beint úr grunnskóla og 37 eldri nemendur. Við bjóðum þau öll velkomin í skólann í haust.

Áhugaverð myndbönd um sænskukennslu á Íslandi- Svenskundervisning

Sett hafa verið á vefinn tvö myndbönd (Youtube) um sænskukennslu á Íslandi, annars vegar í grunnskólum og hins vegar í framhaldsskólum.  Í myndbandinu sem fjallar um sænskukennslu í menntaskóla  er m.a. rætt við Ingegerd Narby fagstjóra í sænsku og kennara við MH, sænskunemendur og Anders Ljunggren sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Myndbandið er 6 mínútna langt og að stórum hluta tekið upp í hér MH https://www.youtube.com/Svenskundervisning

Rokkdúx úr MH með 9,43

Í skemmtilegri frétt á mbl.is segir frá Berglindi Ernu Tryggvadóttur sem dúxaði frá MH í vor. Hér er tengill í fréttina Rokkdúx úr MH.