24.09.2016
Kæru MH-ingar fyrr og nú, nær og fjær! Gleði gleði gleði mun tengja lönd við strönd! Skólinn okkar ástsæli verður fimmtugur laugardaginn 24. september.
Afmælishátíðahöld hefjast eftir réttan mánuð og verður fréttum af
undirbúningi og dagskrárliðum deilt á þessari síðu þegar nær dregurl! Því væri gott ef allir myndu bjóða öllum MH ingum í sínum vinahópi að
láta sér líka við þessa fésbókarsíðu og endilega deila henni inn í lokaða
árgangahópa. Og fylgist spennt með... Afmælisnefndin
11.08.2016
Nú geta þeir nemendur sem greitt hafa skólagjöldin skoðað stundatöflu sína í Innu. Nýir
greiðslulistar eru keyrðir inn að morgni dags virka daga. Students who
have paid their tuition fee can now check their timetable on Inna. Nýnemar geta nálgast nánari upplýsingar og leiðbeiningar hér. Information for new students how to access INNA can be found here.
Þeir sem telja sig þurfa töflubreytingu eiga að sækja um sem allra fyrst. Breyttar töflur birtast í Innu um
helgina eða eftir því sem þær vinnast. Fyrstir koma fyrstir fá! Ef tafla á að vera tilbúin fyrir
fyrsta kennsludag þarf breytingabeiðni að berast eigi síðar en kl. 12:00 þriðjudaginn 16. ágúst. If necessary apply for changes to your
timetable as soon as possible
and before 2 PM on August 16th.
Smellið hér til þess að fá eyðublað og sendið það síðan í viðhengi
á netfangið tafla@mh.isClick on the line above, fill it out and send it as an attachment to tafla@mh.is
Áfangaframboð haust 2016.
Skólasetning fimmtudaginn 18. ágúst kl. 8:30 og að henni lokinni hefst kennsla. Teaching will start on Thursday August 18th after a brief comencement ceremony in the school auditorium.
Námsgagnalisti/bókalisti er aðgengilegur í Innu. The booklist/námsgagnalisti is accesible in Inna.
10.08.2016
Því miður er símkerfi skólans í ólagi þessa stundina og því ráðleggjum við fólki að senda okkur póst með erindum sínum á mh@mh.is.
09.08.2016
Rafræn skráning/online registration í
stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is/skolinn/exam/.Stöðupróf á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í
Menntaskólanum við Hamrahlíð kl. 16:00 á eftirtöldum dögum:
Danska/Danish (6 einingar/10 fein*),
fös.
12. 8.
Enska/English (9 einingar/15 fein*),
mán.
15. 8.
Franska/French (12 einingar/20 fein*)
fim.
11. 8.
Ítalska/Italian (12 einingar/20 fein*),
fim.
11. 8.
Norsk/Norwegian (6 einingar/10 fein*),
fös.
12. 8.
Spænska/Spanish (12 einingar/20 fein*),
fös.
12. 8.
Stærðfræði/Mathematics (stæ103/5
fein, stæ203/5 fein, stæ263/5 fein)
fim.
11. 8.
Sænska(Swedish (6 einingar/10 fein*),
fös.
12. 8.
Þýska/German (12 einingar/20 fein*),
fim.
11. 8.
*hámarks einingafjöldi sem
hægt er að ná, frá og með fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi.Öll prófin hefjast kl. 16:00. Frekari upplýsingar á
skrifstofu skólans s:595-5200 . Sýna
þarf persónuskilríki með mynd í prófinu.Prófgjald, kr. 8000
fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í
banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á
prófdegi. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til
próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt.
(Ensk útgáfa sem hér fer á eftir er erfið aflestrar fyrir talgervil).Placement tests (for Secondary School
credit) will be held at Menntaskólinn við Hamrahlíð according to the timetable above. All tests start at 4 pm.
On-line registration takes
place on the school website http://www.mh.is/skolinn/exam/. For more
information call the school office 595-5200. Everyone sitting the test
must show an ID with a picture.The fee, kr. 8000 per test, should be paid to
the account of the Menntaskólinn við Hamrahlíð bank 323 26 account no. 106,
id. 460269-3509 before noon on the day of the test. Please provide the name and
identification number of the examinee when paying. Only those that have paid
can sit the exam.