Fréttir

Misskilningur í skipulagsmálum

Nemendur í myndlist hafa verið að skella sér á myndlistasýningar úti í bæ. Í síðustu viku fóru þau á listasýninguna  "Misskilningur í skipulagsmálum" í Kling & Bang og nutu sýningarinnar.