Fréttir

Umsóknartímabil á fjölnámsbraut

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á fjölnámsbraut fyrir haustið 2023 og eru áhugasamir nemendur hvattir til að skoða hvað brautin hefur upp á að bjóða.