Fréttir

Prófasýning og einkunnir í Öldungadeild

Að lokinni fyrri kennslulotu í Öldungadeild verður opnað fyrir einkunnir í Innu, fimmtudaginn 22. október kl:14:00.Prófasýning verður þennan sama dag kl: 16:15 - 17:15 í þeim kennslustofum sem áfangarnir voru kenndir í.

Á slóðum Njálu

Í dag eru rúmlega 100 nemendur og 4 kennarar ÍSL4036 á Njáluslóðum. 

Haustfrí 16. og 19. okt. / Fall Break

Haustfrí verður 16. og 19. október.Fall break is October 16 and 19th.

Miðannarmat/Midterm evaluation

Í vikunni 5. til 9. október meta kennarar ástundun nýnema (þeirra sem eru fæddir 1993 eða síðar) og leggja mat á hvernig nemandinn hefur unnið í hverjum áfanga hingað til. Nemandinn og forráðamenn hans/hennar geta skoðað niðurstöður miðannarmatsins í Innu frá og með 14. október.At this time, well before the exams, Menntaskólinn við Hamrahlíð attempts to evaluate how well our youngest students (born in 1993 or later) are working. The results of the evaluation will be accessible in Inna from October 14th.  

Þingvallaferð í LÍL1112

Um 225 nemendur og 8 kennarar MH fóru í dagsferð til Þingvalla í morgun með tilheyrandi náttúruskoðun og heimsókn í Írafossvirkjun.  

Til foreldra/forráðamanna nýnema í MH

Orðsending frá Lárusi rektor. 

Stundatöflur dagskóla aðgengilegar í Innu / Timetable for regular students is available through Inna

Nú geta nemendur skoðað stundatöflur sínar í Innu. Students can now check their timetable on Inna. Nýnemar geta nálgast nánari upplýsingar og leiðbeiningar hér.New students can get information here leiðbeiningar hér.Hægt er að sækja um töflubreytingar fram að hádegi 22. ágúst. It is possible to apply for changes to you timetable until noon August 22. Smellið hér til að fá eyðublað sendið það síðan í viðhengi á netfangið tafla@mh.isClick on the line above, fill it out and send it as an attachment to tafla@mh.is   Bókalisti er hér og einnig undir flipanum Námið hér í stikunni efst. Required books link here and can be found by clicking on Námið at the top of the page.

Upphaf annar - Beginning of school

Föstudaginn 14. ágúst kl. 15:00 stundatöflur þeirra sem greitt hafa skólagjöld aðgengilegar í Innu. Nánari upplýsingar hér á síðunni samdægurs. Friday August 14th : Students who have paid their tuition fees will be able to see their schedules on Inna. Further information will be available on this homepage.  Föstudaginn 21. ágúst kl. 15:00 allir nýnemar boðaðir í skólann á fund með rektor, stjórnendum, námsráðgjöfum og umsjónarkennurum. Friday August 21st at 3 pm: A meeting will be held for new students together with the principal, administrators, school counselors and homeroom teachers.  Mánudaginn 24. ágúst kl. 8:30 skólasetning og kennsla hefst að henni lokinni. Monday August 24th: School opening ceremony will start at 8:30. Teaching will start immediately afterwards. 

STÖÐUPRÓF HAUSTIÐ 2009

Stöðupróf á vegum menntamálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð 12. til 14. ágúst.Rafræn skráning í stöðupróf fer fram hér á heimasíðu skólans /exam/. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 595-5200 frá og með 11. ágúst. Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu. Prófgjald, kr. 3500 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis prófdag, nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt.Í Aðalnámskrá framhaldsskóla er tekið fram að þessi próf séu ætluð þeim sem búa yfir þekkingu og reynslu sem ekki hefur verið aflað með hefðbundnum hætti í skóla. Að gefnu tilefni skal tekið fram að fyrir liggur álit menntamálaráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem upptektarpróf fyrir nemendur sem fallið hafa á annar- eða bekkjarprófi.

Brautskráning stúdenta

Föstudaginn 21. desember kl. 16 fór fram brautskráning stúdenta í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð.Brautskráðir voru 95 stúdentar, 65 konur og 30 karlar. Dúx að þessu sinni var Elva Dögg Brynjarsdóttir af náttúrufræðibraut með meðaleinkunn 9.6 og 163 einingar á 3½ ári.