Fréttir

Vali nemenda er lokið

Nú eiga nemendur dagskóla að hafa lokið innslætti á vali fyrir vorönn 2008.  

Valvika hefst þann 22. október

Umsjónarfundur verður haldinn mánudaginn 22.október kl. 11:10.Nemendum er skylt að koma í umsjónartímann nema nýnemum og stúdentsefnum.Áfangar fyrir val nemenda

Njáluferð mánudaginn 8. október

Njáluferð ÍSL 303 verður mánudaginn 8. okt. Farið verður frá MH kl. 8.30 og komið til baka síðdegis. 

LÍL1112 - Lífsleikniferð eldri nemenda

Farið verður kl. 8:15 miðvikudaginn 5. september Stefnt er að því að fara í lífsleikniferðina til Þingvalla miðvikudaginn 5. september kl. 8:15. Heimkoma er áætluð í síðasta lagi kl. 16:00. Fylgist með upplýsingum á skólaskjá og á Námsnetinu. 

Stundatöflur haustannar

Í dag 16. ágúst kl.16.00 verða stundatöflur aðgengilegar á Innu.Upplýsingar fyrir eldri nema.Upplýsingar fyrir nýnema.Mjög áríðandi er að þú gangir frá töflubreytingabeiðni strax. Ef töflu er breytt kemur það fram í Innu.

Kennsla hefst í dagskóla

Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst kl. 8:30 og að henni lokinni hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.Nokkrum dögum fyrr er opnað á aðgang nemenda að stundatöflum í Innu. Einungis þeir nemendur sem greitt hafa skólagjöld fá stundatöflur.Nýnemar eiga að mæta á hátíðarsal skólans kl. 13:00 mánudaginn 20. ágúst.

Til hamingju með daginn nýstúdentar

Laugardaginn 26. maí voru útskrifaðir 154 stúdentar frá skólanum, 140 úr dagskóla og 14 úr öldungadeild. Við þökkum þeim samfylgdina á undaförnum árum og óskum þeim velfarnaðar. 

Vorvítamín Hamrahlíðarkóranna

Próflestur

Margir nemendur nýta sér góða aðstöðu á bókasafni skólans nú þegar próflestur stendur sem hæst. Safnið  er opið alla prófdagana og þar er til ítarefni í öllum námsgreinum og gott næði til lestrar.

Próf hefjast

Fyrstu próf dagskóla á þessu vori eru í ensku og heimspeki en í öldungadeild í landafræði, náttúrufræði (jarðfræði), sálfræði og spænsku. Próftöflu, prófreglur og nánari upplýsingar um prófin má finna með því að smella á flipann Námið á stikunni hér fyrir ofan.